Skip to main content

Starfa1

 

Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands verður haldinn í húsnæði StarfA Miðvangi 1-3, Egilsstöðum 10. apríl 2024, kl. 11:30

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Skýrsla forstöðumanns
  3. Ársreikningur liðins árs kynntur og til samþykktar
  4. Kosning til stjórnar
  5. Kosning kjörinna skoðunarmanna
  6. Önnur mál

Léttar veitingar í boði

Allir eru hjartanlega velkomnir

Stofnaðilar eru hvattir til að senda fulltrúa á fundinn.

 

Miðvangur 1-3

Vinnusalur á neðri hæð

Fundarsalur

Eldhúsið

Setkrókur

Stiginn

Frá opnun

    Velkomin á vef StarfA!

    Góður Sjálfsstyrkur.

    Sá sem hefur góðan sjálfsstyrk á auðveldar með að vega og meta aðstæður og finna lausnir, bæði í meðbyr og mótbyr. Athuganir sýna að þegar sjálfsstyrkur er tiltölulega stöðugur og fólk metur sig raunhæft leiðir það til meiri hamingju og heilbrigðs lífs. Góður sjálfsstyrkur hefur líka góð áhrif á skapferli og kjark til að takast á við sjálfan sig og samskipti við aðra. Lítill sjálfsstyrkur hefur í för með sér vanmat og dregur að sama skapi úr kjarki til  að takast á lífið og það sem að höndum ber.

    Hvert námskeið er 3 skipti, alls 9 kennslustundir.

    Þáttakendur fá möppu með gögnum og vottorð um þátttöku auk persónulegs mats.

    Leiðbeinendur eru Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal, báðar sérfr. Í klíniskri sálfræði.  Sálfræðistöðin í Rvk.  

    55.500 kr /mann