- Starfsenduhæfing Austurlands var formlega stofnuð 4. nóvember 2007 af 18 stofnaðilum á Austurlandi, þ.e.
- AFLi starfsgreinafélagi,
- Framhaldsskólanum í Austur Skaftafellssýslu,
- Heilbrigðisstofnun Austurlands,
- Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, í dag heilbrigðisstofnun Suðurlands,
- Menntaskólanum á Egilsstöðum,
- Samtökum sveitafélaga á Austurlandi,
- Verkmenntaskóla Austurlands,
- Verslunarmannafélagi Austurlands,
- Vinnumálastofnun Austurlands,
- Þekkingarneti Austurlands,
- Þróunarfélagi Austurlands sem hefur sameinast í Austurbrú,
- Stapa lífeyrissjóði
- sveitarfélögunum
- Djúpavogshreppi,
- Fjarðabyggð,
- Fljótsdalshéraði,
- Hornafirði,
- Seyðisfjarðarkaupstað og Vopnafjarðarhreppi.
- Breytingar hafa átt sér stað við sameiningu sveitafélaga. Djúpivogur og Fljótsdalshérað sameinast ásamt Borgarfirði eystri og Seyðisfirði og heitir sameinað sveitafélag Múlaþing.