Starfsenduhæfing Austurlands var formlega stofnuð 4. nóvember 2007 af 18 stofnaðilum á Austurlandi, þ.e.
AFLi starfsgreinafélagi,
Framhaldsskólanum í Austur Skaftafellssýslu,
Heilbrigðisstofnun Austurlands,
Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, í dag heilbrigðisstofnun Suðurlands,
Menntaskólanum á Egilsstöðum,
Samtökum sveitafélaga á Austurlandi,
Verkmenntaskóla Austurlands,
Verslunarmannafélagi Austurlands,
Vinnumálastofnun Austurlands,
Þekkingarneti Austurlands,
Þróunarfélagi Austurlands sem hefur sameinast í Austurbrú,
Stapa lífeyrissjóði
sveitarfélögunum
Djúpavogshreppi,
Fjarðabyggð,
Fljótsdalshéraði,
Hornafirði,
Seyðisfjarðarkaupstað og Vopnafjarðarhreppi.
Breytingar hafa átt sér stað við sameiningu sveitafélaga. Djúpivogur og Fljótsdalshérað sameinast ásamt Borgarfirði eystri og Seyðisfirði og heitir sameinað sveitafélag Múlaþing.