Starfsendurhæfing Austurlands er sjálfseignarstofnun. Formlega stofnuð 14. nóvember 2007 af 18 stofnaðilum á Austurland. Þeir eru:

 • afl logoAFL starfsgreinafélag
 • 100px-Skjaldarmerki DjupavogsDjúpavogshreppur
 • efd510e4-c675-41fb-bfcc-f07002f378a0 fjarðabyggð lógóFjarðabyggð
 • FljótsdalshéraðFljótsdalshérað
 • fas1Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu
 • logoHeilbrigðisstofnun Austurlands
 • hssaHeilbrigðisstofnun Suðausturlands
 • Hornafjordur logoSveitarfélagið Hornafjörður
 • ME logoMenntaskólinn á Egilsstöðum
 • samtök sveitafélaga  Samtök sveitafélaga á Austurlandi
 • seyðisfjörðurSeyðisfjarðarkaupstaður
 • stapiStapi lífeyrissjóður
 • va logo2Verkmenntaskóli Austurlands
 • logo vr litidVerslunarmannafélag Austurlands
 • logo vinnumalastofnunVinnumálastofnun Austurlands
 • v logo     Vopnafjarðarhreppur
 • austurbru logoÞróunarfélag Austurlands (nú Austurbrú)

Starfsendurhæfing Austurlands  |  Miðvangi 1-3  |  700 Egilsstöðum  |  S:471-2938