Leiðin til velgengni

 

Er draumurinn er að vera með góða fjármálastöðu? Að vera ekki með nein vanskill? Geta greitt áfallandi skuldbindingar og átt afgang til að fjárfesta og leika sér?   Á námskeiðinu lærum við vinnuaðferðirnar. Heyrum og sjáum hvernig sá hugsar og hegðar sér sem er með góð fjármál. Við vinnum með fjármálin og komum þeim í það horf sem við viljum. Þetta námskeið er fyrir þann sem er með góð fjármál og vill gera þau betri. Þetta námskeið er fyrir þann sem telur sig vera í vonlausri stöðu og vill komast í örugga höfn.

Námskeiðið kemur á óvart og gjörbreytir sýn þinni á fjármál :).

 

Kennt er í þrjú skipti 3. 4. og 5. september 2014. kl. 13-16:00

Staðsetning: Ásheimar Miðvangi 22 700 Egilsstaðir

 


Starfsendurhæfing Austurlands  |  Miðvangi 1-3  |  700 Egilsstöðum  |  S:471-2938