Skip to main content

Er Starfsendurhæfing Austurlands fyrir þig?

Er Starfsendurhæfing Austurlands fyrir þig?

StarfA er fyrir:

    * Fólk sem hefur verið án vinnu í lengri eða skemmri tíma vegna veikinda, slysa eða félagslegra ástæðna.
    * Fólk sem nýtur endurhæfingalífeyris, atvinnuleysisbóta, framfærslu sveitarfélaga eða örorkubóta.
    * Fólk sem vill auka virkni sína og  atvinnuþátttöku, auka lífsgæði sín, auka menntun sína  og draga úr örorku.

Umsóknir berist til starfsstöðva StarfA á Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar um StarfA og umsóknarferlið  veitir starfsmaður í síma 471 2938, Þá er einnig hægt að senda tölvupóst á  Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það..

Einnig bendum við á heimasíðu Starfsendurhæfingarinnar, Starfa.is, en þar má nálgast allar helstu upplýsingar um starfsemina og umsóknareyðublöð.

Starfsstöð StarfA Egilsstöðum

Miðvangi 2 - 3 (þriðju hæð), 700, Egilsstaðir.

Starfsstöð StarfA 730 Reyðarfjörður.