Minnum á fundinn!

Við minnum Fjarðabyggðarhópinn á fundinn í fyrramálið (miðvikudaginn 27. maí) en þar ætlar Auður Vala að fara yfir fyrirhugaða vorferð á fimmtudaginn.


Starfsendurhæfing Austurlands  |  Miðvangi 1-3  |  700 Egilsstöðum  |  S:471-2938