Verkbúðir í júní: Skipting í hópa

Gert er ráð fyrir að farið verði í verkbúðirnar fimmtudaginn 18. júní. Glerhópurinn var reyndar svo vinsæll að skipta þurfti hópnum í tvennt eins og þið sjáið neðra og járnsmíðin verður þriðjudaginn 16. júní. En skiptingin í hópana er eftirfarandi:

Járnsmíði á Seyðisfirði:

Óskar Eyfjörð Elvarsson, Árni Þorsteinsson, Gabríel Alexander Joensen og Þórólfur Valsson.

ATH!

Hópurinn fer á Seyðisfjörð 16/06/09

Glervinnsla á Borgarfirði:

Hópur 1 (Fljótsdalshérað): Íris Stefánsdóttir, Inga Hallgrímsdóttir, Hildur Pálsdóttir, Fanný Ósk Mittelstein og Helgi Ólafur Ingibjörnsson.  
Hópur 2 (Fjarðabyggð): Kristbjörg Júlíana Hallgrímsdóttir, Borghildur Jóna Árnadóttir, Birna María Gísladóttir, Sigrún Jónsdóttir, Árdís G. Aðalsteinsdóttir og Anna Elísabet Bjarnadóttir.

ATH!

Hópur 1 fer 16/06/09 og hópur 2 fer 18/06/09.

Leirvinnsla á Norðfirði:

Ágústa Kristín Andrésdóttir, Margrét Andrésdóttir, Björnfríður Fanney Þórðardóttir , Heiðrún Ósk Ölversdóttir og Bjarney Hallgrímsdóttir.  

Hljóðvinnsla á Egilsstöðum:

Alfreð Behrend, Daði Fannar Þórhallsson, Hrafnkell Ásmundsson og Eiríkur Þorri Einarsson.

Grafík á Stöðvarfirði:

Anna María Sveinsdóttir, Baldvin Baldvinsson. Lovísa Guðmundsdóttir, Linda Viðarsdóttir og Hulda Stefanía Kristján


Starfsendurhæfing Austurlands  |  Miðvangi 1-3  |  700 Egilsstöðum  |  S:471-2938