Myndir úr silfursmíði

Eins og lesendur síðunnar vita var fjallað um fólk í endurhæfingu hjá StarfA í fréttum Ríkisútvarpsins fyrr í vikunni. Í fréttinni sáust þátttakendur í silfursmíði undir leiðsögn Þórönnu Snorradóttur og ef þið smellið á þennan tengil getið þið séð ljósmyndir sem teknar voru á námskeiðinu.


Starfsendurhæfing Austurlands  |  Miðvangi 1-3  |  700 Egilsstöðum  |  S:471-2938