Skip to main content

StarfA í fréttum RÚV

Starfsendurhæfing Austurlands var til umfjöllunar í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Í fréttinni var rætt við Borghildi Jónu Árnadóttur og Árna Þorsteinsson frá Fjarðabyggð en þau hafa tekið þátt í endurhæfingunni síðan í apríl í fyrra. Í máli þeirra kom m.a. fram að félagsleg einangrun sé ein versta afleiðing atvinnumissis. Fréttina má sjá hér.