Skip to main content

Ársfundur StarfA 2013

Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands verður haldinn 4. október 2013 kl. 14.
Fundarstaður er hjá Austurbrú, Vonarlandi, Tjarnarbraut 39e, Egilsstöðum.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Skýrsla forstöðumanns
3. Ársreikningur liðins árs kynntur og til samþykktar
4. Kosning til stjórnar
5. Kosning endurskoðanda
6. Önnur mál
Stofnaðilar eru hvattir til að senda fulltrúa á fundinn.
f.h stjórnar
Kristín Björnsdóttir
Formaður stjórnar