Skip to main content

Ný aðstaða á Reyðarfirði

Starfsendurhæfing Austurlands og Eskja hf. hafa gert samstarfssamning um afnot á húsnæði.
Eskja hf. afhenti StarfA húsnæði að Sjávargötu, þar sem áður var kaffistofa frystihússins á Reyðarfirði, til afnota fyrir starfsemí sína. Í húsinu mun fara fram endurhæfingarstarfsemi í formi sjálfs-og heilsueflingar,  viðtala,  vinnusmiðju og öðru því sem fellur undir endurhæfingarstarfssemi.
Feðgarnir Hreiðar Hermannsson og Hermann Hreiðarsson eigandi verktakafélagsins Sandfells og meðlimir félagsins  Stracta konstruktion  styrktu StarfA með húsgögn, borð, stóla og skrifborð.
Sendum þeim bestir þakkir fyrir það.
En okkur vantar enn eldavél og ofn, skjávarpa og tölvur:)