Ársfundur StarfA 2011

Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands 2011 verður haldinn 8. nóvember (þriðjudag) í fundarsal AFLs Starfsgreinafélags, Búðareyri 1, Reyðarfirði - annarri hæð, kl. 15:00.

Dagskrá:

1. Skýrsla formanns.

2. Skýrsla forstöðumanns.

3. Ársreikningur liðins árs kynntur og til samþykktar.

4. Breytingar á skipulagsskrá (ef við á).

5. Kosning til stjórnar sbr. gr. 4.

6. Kosning til endurskoðenda.

7. Önnur mál.

Seturétt á ársfundi eiga fulltrúar stofnaðila.


Starfsendurhæfing Austurlands  |  Miðvangi 1-3  |  700 Egilsstöðum  |  S:471-2938