Mynd um StarfA

Við viljum vekja athygli á myndbandi sem þátttakendur StarfA unnu á námskeiði í Movie Maker sem fram fór í Kreml í Neskaupstað í síðustu og þarsíðustu viku. Í myndinni fjalla þau um starfsemina í Neskaupstað og þýðingu hennar fyrir líf þátttakenda.

Myndina sjáið þið ef þið klikkið á þennan hlekk.


Starfsendurhæfing Austurlands  |  Miðvangi 1-3  |  700 Egilsstöðum  |  S:471-2938