Skip to main content

Fyrirlestur um Gjörhygli- Núvitund-Mindfulness

Elín Jónasóttir sálfræður verður með fyrirlestur um Gjörhygli-Núvitund- Mindfulness
11. desember kl. 11-12 í Mann-og geðræktarmðstöðinni Ásheimum.

Gjörhygli/núvitund er það að halda meðvitund virkri fyrir þeim raunveruleika sem á sér stað hér og nú eða sem meðvitund frá andartaki til andartaks.
Æfingar í gjörhygli/núvitund kenna okkur að vera betur til staðar hér og nú í daglegu lífi.
Í kynningunni verður fjallað um hvað núvitund/gjörhygli er. Hvernig hún getur nýst okkur í daglegu lífi burt séð frá hvernig það er. T.d. getur gjörhygli/núvitund nýst til að vinna gegn streitu. Einnig verða gerðar stuttar æfingar til að fólk upplifi beint um hvað er að ræða.

Kostnaður  3000 kr.  
                   Allir velkomnir