Fyrirlestur um áföll og áfallastreitu.
Aðalbjörg Heiður Björgvinsdóttir sálfræðingur verður með fræðslu um áföll og áfallastreitu fimmtudaginn 5. des. Kl. 11-12 í Mann-og geðræktarmðstöðinni Ásheimum.
Farið verður í eðli áfalla almennt, hver einkenni áfallastreitu er og hvað er til ráða.
Hugmyndafræðina á bakvið EMDR áfallameðferð sem á sama tíma veitir fólki sem ef til vill glímir við áfallastreitu einhver bjargráð til að nota.
Kostnaður 3000 kr.
Allir velkomnir