Sumarfríi lokið. Breytingar hjá StarfA

Starfsemin hófst að nýju í ágúst 2013 eftir gott  sumarfrí .
Nokkrar breytingar hafa átt sér stað í StarfA.
Nýr framkvæmdatjóri
Linda E. Pehrsson tók við af Erlu Jónsdóttir  í maí. Linda er með netfangið Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það. .  Símanúmer Lindu er: Á skrifstofunni Egilsstöðum 471-2938. Á skrifstofunni Reyðarfirði 471- 2935. GSM: 852-5232
Breytingar hafa einnig orðið í stjórn StarfA
• Gunnar Jónsson f.h. Fjarðarbyggðar
• Kristín Björnsdóttir f.h. VR  og stjórnarformaður
• Sigrún Harðardóttir f.h. Fljótsdalshéraðs
• Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir f.h Afls Starfgreinafélags
• Anna Þóra Árnadóttir f.h Heilbrigðisstofnunar Austurlands
• Anna Dóra Helgadóttir f.h. Austurbrúar


Starfsendurhæfing Austurlands  |  Miðvangi 1-3  |  700 Egilsstöðum  |  S:471-2938