Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands 2022
Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands verður haldinn 30. Maí kl. 14:00
Fundarstaður er í húsnæði AFL Starfsgreinafélags ( í molanum) á Búðareyri, Reyðarfirði.
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar
- Skýrsla forstöðumanns
- Ársreikningur liðins árs kynntur og til samþykktar
- Kosning til stjórnar
- Kosning kjörinna skoðunarmanna
- Önnur mál
Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum fáum við að heyra reynslusögu tveggja þátttakenda af veru sinni í StarfA.
Allir eru hjartanlega velkomnir
Stofnaðilar eru hvattir til að senda fulltrúa á fundinn